Weekend Training in Feminist Self-Defence
Slagtog heldur grunnnámskeið í femínískri sem er opin skráning á. Námskeiðin eru helgarnámskeið þar sem farið er yfir alla helstu þætti femínískrar sjálfsvarnar og þátttakendur fá tækifæri til að kynnast og æfa mismunandi tæki og tól til að verjast ofbeldi. Lögð er áhersla á:-Valdeflingu– að auka öryggistilfinningu-að styrkja sjálfstraust– að bæta sjálfsmynd-að greina og skilja …