Helgarnámskeið // Weekend Workshop
Slagtog heldur helgarnámskeið í femínískri sjálfsvörn! Námskeiðið er eingöngu fyrir konur og trans fólk. Á námskeiðunum er farið er yfir alla helstu þætti femínískrar sjálfsvarnar og þátttakendur fá tækifæri til að kynnast og æfa mismunandi tæki og tól til að bregðast við og verjast ofbeldi. Á námskeiðunum er meðal annars lögð áhersla á: – valdeflingu … Helgarnámskeið // Weekend Workshop