Helgarnámskeið // Weekend Workshop

Slagtog heldur helgarnámskeið í femínískri sjálfsvörn!
Námskeiðið er eingöngu fyrir konur og trans fólk.
Á námskeiðunum er farið er yfir alla helstu þætti femínískrar sjálfsvarnar og þátttakendur fá tækifæri til að kynnast og æfa mismunandi tæki og tól til að bregðast við og verjast ofbeldi.
Á námskeiðunum er meðal annars lögð áhersla á:
– valdeflingu
– að auka öryggistilfinningu
– að styrkja sjálfstraust
– að bæta sjálfsmynd
– að greina og skilja hinar ýmsu birtingarmyndir kynbundins ofbeldis
– að læra mismunandi aðferðir til að verja sig, bæði munnlega, sálrænt, tilfinningalega og líkamlega.
Tímasetningar eru eftirfarandi:
25.-26. júní, frá 10:00 til 17:00 bæði laugardag og sunnudag.
Verðið fyrir námskeiðið er breytilegt eftir innkomu og getu, en staðfestingargjald er 5000 kr.
Ofan á það eru þátttakendur hvött til að leggja ofan á það eitthvað af eftirtöldu:
2500 kr., 5.000 kr eða 10.000 kr.
Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á slagtog@slagtog.org
Gott er að taka fram nafn, fornafn og dagsetningu á námskeiðinu.
Skráning á námskeiðið lýkur 20. júní.
Staðsetning auglýst síðar.

******
Slagtog is hosting a weekend workshop in feminist self defense.

The workshop is only open to women and trans people.

Feminist self defense takes into account the entire continuum of violence against women and trans people. In the workshop we will:
– provide tools to counter not only physical attacks but also discrimination, harassment and microaggressions, including by intimates and acquaintances;
– provide a broad range of mental, emotional, verbal and physical tools to resist violence and discrimination;
– focus on the embodiment of power;
– decrease our fear and anger,
– work on strengthening our self-image, body image andself-efficacy,
-deconstruct myths around gender based violence and women’s capabilities.

The dates is 25.-26. June, from 10:00 to 17:00, saturday and sunday.

The price of the workshop is according to a sliding scale, but the fixed amount is 5000 kr (confirmation fee).

Participants are encouraged to pay an additional amount that suits their financial capacity of:
2500 kr, 5000 kr or 10.000 k.

To sign up send an e-mail to slagtog@slagtog.org with your name, pronouns and the date of the workshop you want to sign up for.

Last day to sign up is Monday, 20. June.