“No Man Shall Protect Us” Feminískt sjálfsvarnarbíó // Feminist self-defence movie night

English version below
Viðburðurinn er fjáröflunarviðburður fyrir Slagtog til að fjármagna kennsluefni í femínískri sjálfsvörn. Á staðnum verður:
Afganskur vegan matur, áhrifamikil mynd, flottur varningur og töff femínistar
Bjóðum ykkur velkomin í feminískt sjálfsvarnarbíó í boði Slagtog og Q – félagsins.
Kvöldið byrjar á að við horfum saman á myndina „No Man Shall Protect Us: The Hidden History of the Suffragette Bodyguards“. Myndin fjallar um þátt í baráttunni fyrir kosningarétti kvenna í Bretlandi sem sjaldan er fjallað um. Í kringum 1913-1914 ákváðu konur úr hópi súffragetta að stofna leynilegan hóp sem hafði það að markmiði að skipuleggja varnir gegn árásum og handtökum lögreglunnar svo að baráttusystur þeirra gætu haldið ræður á almenningsstöðum óáreittar. Hópurinn æfði bardagalistir, báru með sér falin vopn og nýttu snilldar flótta- og blekkingaraðferðir til að koma baráttusystrum sínum í öruggt skjól. Þessar konur voru þekktar sem Lífverðirnir (The Bodyguards) og er myndin stutt heimildarmynd um þær.
Að myndinni lokinni verður boðið upp á mat og umræður verða um myndin.
Húsnæði Samtakanna ‘78 á Suðurgötu 3 er aðgengilegt, lítill þröskuldur er á leiðinni inn, aðgengilegt salerni og vel er hægt að stýra lýsingu í rýminu. Við munum fylgjast með sóttvarnarreglum og sníðum viðburðinn að þeim.
Q mun vera með félagsskírteini á staðnum fyrir þau sem eiga eftir að sækja eða vilja kaupa.
Aðgangseyrir: frjáls framlög
*Mikilvægt er að halda til haga að kvennahreyfingin í Bretlandi hefur oft verið mjög hvítþvegin (svartar og brúnar konur sem tóku þátt í baráttunni fá lítið pláss) og lítið hefur verið fjallað um hvernig kynþóttafordómar lituðu orðræðu sumra forystu kvenna. Hér eru nokkrar greinar sem varpa ljósi á baráttu svartra og brúnna kvenna á þessum tíma, sem og á rasisma hjá hvítum breskum súffragettum:
https://www.fawcettsociety.org.uk/…/diversity-british…
https://www.npr.org/…/the-root-how-racism-tainted…
https://www.tandfonline.com/…/10…/09502386.2019.1638953

\\\\
This event is a fundraiser for Slagtog to fund the teaching materials for Slagtog’s feminist self-denfence. At the event there will be:
Afghan vegan food, an inspiring movie, cool merch and tough feminists.
We invite you to the feminist self-defence movie night brought to you by Slagtog and Q – the queer student accosiation. The evening will begin with the screening of the movie „No Man Shall Protect Us: The Hidden History of the Suffragette Bodyguards”. The film shines a light on the more hidden parts of the suffragette movement in the UK. In 1913-1914, the most radical women’s rights activists in England formed a secret society to protect their sister suffragettes from assault and arrest. They trained in martial arts, carried concealed weapons and used ingenious evasion and deception tactics. These women were known as The Bodyguard, and this is their story.
After the screening the food will be served and we will have discussions about the film.
Samtökin ‘78’s house at Suðurgata 3 is accessible, a small threshold at the front door, accessible wc and the lighting in the space is easily adjustable. We will follow the preventative covid regulations and adjust the event with regards to them.
On site Q will have a Q-membership ID card for those who have already bought or for those who want to buy.
Entrance fee: donations of your choice
*Keep in mind that the women’s movement in Britain has often been very whitewashed (black and brown women who took part in the struggle are given little space) and little discussion has been about how racism has affected the discourse of some women leaders. Here are some articles that shed light on the struggle of black and brown women at this time, as well as the racism amongst the white British suffragettes:
https://www.fawcettsociety.org.uk/…/diversity-british…
https://www.npr.org/…/the-root-how-racism-tainted…
https://www.tandfonline.com/…/10…/09502386.2019.1638953 Pokaż mniej